Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ríkja so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 vera höfðingi, vera við stjórn
 dæmi: drottningin hefur ríkt í 30 ár
 2
 
 vera hvarvetna
 dæmi: það ríkti friður í skólastofunni
 dæmi: mikil stemmning ríkti á tónleikunum
 dæmi: ósamkomulag ríkir um makrílveiðarnar
 ríkjandi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík