Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ríkisvald no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: ríkis-vald
 oftast með greini
 heimildir sem ríki hefur innan staðarlegra marka sinna, skiptast í framkvæmdarvald, löggjafarvald og dómsvald
 dæmi: ráðuneytin og aðrar stofnanir ríkisvaldsins
 dæmi: afskipti ríkisvaldsins af landbúnaði voru gagnrýnd
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík