Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ríki no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 tiltekið byggt landsvæði með föstu stjórnskipulagi, valdsvæði, veldi
 ráða ríkjum
 sjálfstætt ríki
 vera kóngur í ríki sínu
 2
 
 einkum í fleirtölu
 vald, myndugleiki
 dæmi: Ríkarður annar var rekinn frá ríkjum
 koma til ríkis
 3
 
 oftast með greini
 áfengisverslun ríkisins
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík