Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

rífast so info
 
framburður
 beyging
 form: miðmynd
 eiga í hörðum deilum eða orðasennum
 dæmi: bræðurnir rífast nær daglega
 dæmi: hann rífst oft við hana um pólitík
 dæmi: þau rifust um hvort ætti að elda matinn
 dæmi: hún reifst og skammaðist á skattstofunni
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík