Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ritstýra so info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: rit-stýra
 fallstjórn: þágufall
 búa bók til prentunar; hafa yfirumsjón með útgáfu (e-s)
 dæmi: hún ritstýrir vinsælu tískublaði
 dæmi: hann ritstýrði útgáfu á verkum skáldsins
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík