Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ritstjórn no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: rit-stjórn
 1
 
 það að ritstýra e-u
 dæmi: hann sér um ritstjórn bókaflokksins
 2
 
 hópur fólks sem ritstýrir t.d. dagblaði
 dæmi: ritstjórnin neitaði að birta fréttina
 3
 
 skrifstofa þar sem útgefnum ritum er ritstýrt
 dæmi: hópur skólabarna heimsótti ritstjórnina
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík