Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ritskoða so info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: rit-skoða
 fallstjórn: þolfall
 skoða rit (fyrir prentun) til að skera úr því hvort það sé hæft til birtingar
 dæmi: það var nauðsynlegt að ritskoða frétt blaðsins
 dæmi: greinin var ritskoðuð fyrir birtingu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík