Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ristill no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 neðsti hluti meltingarvegarins, víður gangur sem tekur við af smáþörmunum
 2
 
 líffræði/læknisfræði
 smitsjúkdómur sem á skylt við hlaupabólu (e.k. endurvakning á hlaupabóluveirunni)
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík