Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

1 rista so info
 
framburður
 1
 
 fallstjórn: þolfall
 gera beinan skurð (í e-ð), skera í (e-ð)
 dæmi: hann risti sundur áklæðið á bílsætinu
 2
 
 fallstjórn: þolfall
 gera rúnir í stein
 dæmi: samkvæmt ritinu á að rista lækningarúnir á trjágreinar er lúta í austurátt
 3
 
 <skilningur hans> ristir ekki djúpt
 
 skilningur hans er takmakaður, yfirborðskenndur
 dæmi: hún veit að reiði mömmu hennar ristir ekki djúpt
 4
 
 (um skip) skera hafflötinn
 dæmi: bátarnir ristu grunnt
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík