Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

rispa no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 grunn rák; langt, grunnt sár á húðinni
 dæmi: hann er með rispu á kinninni
 dæmi: það er rispa á lakki bílsins
 2
 
 vinnutörn, törn
 dæmi: liðið náði góðri rispu á lokamínútum leiksins
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík