Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ris no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 burstmyndað þak á húsi og rýmið undir því, rishæð
 2
 
 jarðfræði
 hækkun lands miðað við næsta umhverfi, landris
 3
 
 bókmenntafræði
 hluti skáldverks þar sem spenna og átök eru sem mest, hápunktur
  
orðasambönd:
 það er ekki hátt á <honum> risið
 
 hann er heldur niðurlútur, skömmustulegur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík