Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

rigna so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 frumlag: það
 (um rigningu) falla í dropum úr lofti
 dæmi: það er farið að rigna
 dæmi: það rignir inn um gluggann
 dæmi: nú er hætt er að rigna
 það rignir eins og hellt sé úr fötu
 2
 
 frumlag: þágufall
 falla eins og regn
 dæmi: glerbrotum rigndi á gangstéttina
 dæmi: heillaóskum rigndi yfir rithöfundinn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík