Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

rifna so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 bresta í sundur í langri rifu
 dæmi: buxurnar rifnuðu á hnénu
 dæmi: skyrtan hans rifnaði
 dæmi: blaðið rifnar í tvennt
 rifna upp
 
 opnast aftur (um sár eða saum)
 2
 
 losna (af e-u) með fyrirgangi
 dæmi: mörg tré rifnuðu upp með rótum
 3
 
 vera að rifna úr hlátri
 
 hlæja ákaft
 vera að rifna úr stolti
 
 vera ákaflega stoltur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík