Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

rifinn lo info
 
framburður
 beyging
 form: lýsingarháttur þátíðar
 1
 
 a
 
 (föt, efni)
 með rifu, farinn í sundur
 dæmi: rifnar gallabuxur
 b
 
 vera rifinn og tættur
 
 vera í rifnum fötum, illa til reika
 2
 
 reyttur í litlar flyksur
 dæmi: rifinn ostur
 rífa
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík