Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

rifa so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þolfall
 draga saman (segl)
 dæmi: sjómennirnir rifuðu seglin
 2
 
 það rifar í <augu hans>
 
 augu hans eru hálflukt
 dæmi: það rifaði í græn augu kattarins
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík