Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

angi no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 mjór plöntuhluti
 2
 
 gæluorð
 barn
 litli anginn
 anginn minn
 3
 
 dálítill hluti af e-u
 dæmi: angi af ættinni býr úti á landi
  
orðasambönd:
 baða út öllum öngum
 
 hreyfa útlimina ótt og títt
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík