Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

rif no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 rifbein
 2
 
 ílöng sandbunga í vatni eða sjó
  
orðasambönd:
 hafa ráð undir rifi hverju
 
 vera mjög úrræðagóður
 mér rennur <ástandið> til rifja
 
 mér þykir sorglegt að sjá hvað ástandið er slæmt
 <tillagan> er runnin undan rifjum <hans>
 
 hann er maðurinn á bak við tillöguna
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík