Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

riða so info
 
framburður
 beyging
 vera óstyrkur á fótum, hafa óstöðuga undirstöðu, vera alveg að detta
 dæmi: hann riðaði á fótunum þegar hann stóð upp
 dæmi: marmarastyttan riðaði á stöplinum
 riða til falls
 
 vera alveg að detta, hrynja
 dæmi: ríkisstjórnin riðar nú til falls
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík