Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

riddari no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 ríðandi hermaður, aðalsmaður af sérstakri stétt á miðöldum
 [mynd]
 2
 
 sérstök heiðursnafnbót
 slá <hann> til riddara
 slá sig til riddara
 
 upphefja sjálfan sig, vekja athygli á eigin verðleikum
 3
 
 riddari af fálkaorðunni
 
 sá eða sú sem hefur hlotið heiðursmerki þeirrar orðu
 4
 
 nafn á manni í tafli
 [mynd]
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík