Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

réttvísi no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: rétt-vísi
 1
 
 réttlætiskennd, sanngirni
 dæmi: hann stjórnaði af réttvísi og hyggindum
 2
 
 lögfræði
 ákæruvald í sakamálum (oft lögreglan)
 hindra framgang réttvísinnar
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík