Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

3 réttur lo info
 
framburður
 beyging
 1
 
 sem passar, er eins og það á að vera
 dæmi: hvert er rétt svar við spurningunni?
 dæmi: hann kom á réttum tíma
 dæmi: þau hafa fundið réttu íbúðina
 dæmi: grunur minn reyndist réttur
 2
 
 sem ekki er skekkja í, beinn
 dæmi: báturinn hallaðist en komst á réttan kjöl aftur
  
orðasambönd:
 hafa á réttu að standa / hafa rétt fyrir sér
 
 segja það sem rétt er
 vera (ekki) með réttu ráði
 
 vera (ekki) bilaður á geði
 vera réttur og sléttur <bóndi>
 
 venjulegur ...
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík