Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

andæfa so info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: and-æfa
 1
 
 fallstjórn: þágufall
 mótmæla (e-u), vera á móti (e-u)
 dæmi: hann andæfði þessum röksemdum hennar
 dæmi: hann refsar öllum sem dirfast að andæfa
 2
 
 róa gegn vindi og straumi (svo bátinn reki ekki)
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík