Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

réttarvenja no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: réttar-venja
 lögfræði
 venja sem byggist á því að menn hafa um eitthvert skeið fylgt ákveðinni háttsemi um tiltekið efni í þeirri trú að þeim væri það skylt
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík