Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

réttargæsla no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: réttar-gæsla
 lögfræði
 1
 
 það þegar þriðja aðila er gefinn kostur á að veita aðila einkamáls styrk eða gæta réttar síns í máli sem rekið er milli annarra aðila
 2
 
 það að gæta hagsmuna brotaþola í sakamáli
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík