Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

réttarfar no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: réttar-far
 lögfræði
 1
 
 samheiti yfir réttarkerfi og réttarframkvæmd
 dæmi: réttarfar í landinu var talið gamaldags
 2
 
 fræðigrein lögfræðinnar sem fæst við að lýsa réttarreglum varðandi dómstóla og meðferð mála fyrir dómi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík