Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

1 rétt no kvk
 
framburður
 beyging
 lokað svæði, hlaðið, steypt eða girt með hólfum fyrir búfé
 réttir
 
_____________________
Úr málfarsbankanum:

Orðið <i>afrétt</i> er kvenkynsorð. Norðlensk málvenja um sumarbeitiland, t.d. Hofstaðaafrétt. Samsvarandi orð sunnanlands er í karlkyni, <i>afréttur</i>, t.d. Hrunamannaafréttur. Orðið <i>rétt</i> (fjárrétt, hestarétt) er í kvenkyni um allt land.
_________________________________
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík