Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

reynsla no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 upplifun, það að reyna e-ð
 dæmi: hann varð fyrir óhugnanlegri reynslu
 dæmi: reynslan af tækinu var góð
 2
 
 æfing, þjálfun
 afla sér <mikillar> reynslu
 3
 
 prófun
 <hafa bílinn> til reynslu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík