Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

reykur no kk
 
framburður
 beyging
 þykkur mökkur sem myndast við bruna
 dæmi: reykur liðaðist upp um strompinn
 reykinn leggur <yfir borgina>
  
orðasambönd:
 fá reykinn af réttunum
 
 fá yfirborðsleg kynni af e-u
 vaða reyk
 
 vera haldinn blekkingu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík