Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

reykja so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þolfall
 anda að sér tóbaksreyk, t.d. úr brennandi vindlingi
 reykja <vindil>
 dæmi: hún reykir á hverjum degi
 2
 
 fallstjórn: þolfall
 láta reyk leika um (fisk eða kjöt)
 reykja <silung>
 reyktur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík