Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

andvari no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: and-vari
 1
 
 hægur vindur, vindblær
 2
 
 veðurfræði
 skilgreining á vindhraða, 0,3 - 1,5 m/s eða 1 vindstig (meira en logn og minna en kul)
 3
 
 árvekni, gát
 hafa andvara á sér
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík