Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

rennusteinn no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: rennu-steinn
 ræsi eða renna á mótum gangstéttarkants og götu til að taka við regn- og skolvatni sem leitt er í frávatnskerfi
  
orðasambönd:
 <liggja> í rennusteininum
 
 vera illa haldinn af t.d. drykkju, liggja í ræsinu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík