Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

rennilás no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: renni-lás
 útbúnaður úr tveim borðum með tönnum sem tengjast þegar sleða er rennt yfir þær, t.d. til að loka buxum, úlpum eða töskum
 [mynd]
 franskur rennilás
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík