Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

rembast so info
 
framburður
 beyging
 form: miðmynd
 1
 
 gera eitthvað með mikilli áreynslu
 rembast við <þetta>
 
 beita áreynslu við að ...
 dæmi: hann er að rembast við að koma sér áfram í lífinu
 rembast eins og rjúpan við staurinn
 
 reyna mikið á sig við e-ð
 2
 
 reyna að þrýsta barni út úr líkamanum (við fæðingu)
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík