Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

rekstur no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 það að starfrækja, reka e-ð
 dæmi: hún hafði góðar tekjur af rekstrinum
 eigin rekstur
 
 eigið fyrirtæki, sjálfstæð starfsemi
 2
 
 það að reka dýr
 dæmi: sumarstarfið fólst í rekstri kúa
 3
 
 fjárhópur sem er rekinn
 dæmi: þeir sáu reksturinn koma niður af fjallinu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík