Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

andstæður lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: and-stæður
 1
 
 gagnstæður, andvígur
 dæmi: andstæðar fylkingar deildu á fundinum
 dæmi: tvö andstæð öfl toguðust á í hug hans
 2
 
 sem er til ógagns, óhagstæður
 dæmi: honum finnst allt vera sér andstætt
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík