Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

reitur no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 afmarkað svæði t.d. í garði
 dæmi: í kirkjugarðinum eru sérstakir reitir fyrir duftker
 2
 
 afmarkaður flötur á eyðublaði
 dæmi: skráið upplýsingar í viðeigandi reiti á eyðublaðinu
 3
 
 ferhyrningur t.d. á skákborði
 4
 
 jarðfræði
 heitur reitur
 
 staður yfir möttulstrók þar sem talið er að kvika djúpt úr möttli streymi upp undir berghvolfið
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík