Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

andstæða no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: and-stæða
 e-ð sem er gerólíkt öðru, andhverfa
 dæmi: hún er fullkomin andstæða eiginmanns síns
 dæmi: eru trú og vísindi ósættanlegar andstæður?
 dæmi: þetta daufa úthverfi er andstæðan við líflega miðborgina
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík