Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

reipi no hk
 
framburður
 beyging
 kaðall, t.d. úr næloni eða hampi
  
orðasambönd:
 hæla <honum> á hvert reipi
 
 hrósa honum ákaflega
 <reksturinn> er laus í reipunum
 
 reksturinn vantar festu, fasta stjórn eða stefnu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík