Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

reikull lo info
 
framburður
 beyging
 1
 
 (göngulag)
 óstöðugur, hvarflandi
 dæmi: hún staulaðist áfram reikulum skrefum
 vera reikull í spori
 
 ganga óstöðugur, eins og drukkinn
 2
 
 óstöðuglyndur, hvikandi í afstöðu sinni, reikandi
 dæmi: hann er dálítið reikull í trúarafstöðu sinni
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík