Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

reikningsskil no hk ft
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: reiknings-skil
 1
 
 skilagrein eða skýrsla um eignir og skuldir eða önnur málefni
 dæmi: hún annast fjárhald og reikningsskil fyrir nefndina
 2
 
 yfirfærð merking
 lokauppgjör, endanlegt mat
 dæmi: þeir þurfa að standa reikningsskil á eigin gerðum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík