Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

reikna so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þolfall
 beita stærðfræðiaðgerð (á e-ð)
 dæmi: eru allir búnir að reikna dæmin?
 dæmi: hann reiknaði upphæðina í huganum
 reikna <öll hlutabréf> til tekna
 
 færa hlutabréf inn í bókhaldið (á skattframtal) sem tekjur
 2
 
 reikna + með
 
 reikna með <honum>
 
 gera ráð fyrir honum
 dæmi: þið skuluð ekki reikna með mér í skemmtiferðina
 reikna með að <hitta hann í sumar>
 
 búast við að hitta hann
 dæmi: ég reikna með að fyrirtækið skili hagnaði
 3
 
 reikna + út
 
 reikna út <kostnaðinn>
 
 beita reikningi til að fá kostnaðartölu
 dæmi: hún er gjaldkeri og reiknar út kaup starfsfólksins
 útreiknaður
 reiknast
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík