Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

reikandi lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: reik-andi
 form: lýsingarháttur nútíðar
 1
 
 (göngulag)
 óstöðugur, skjögrandi
 dæmi: hann hélt reikandi í spori heim á leið
 2
 
 hvikandi í afstöðu sinni, óákveðinn, stefnulaus
 dæmi: hún er reikandi sál í leit að sannleikanum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík