Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

1 reiður lo info
 
framburður
 beyging
 sem finnur til reiðitilfinningar
 dæmi: þau eru reið yfir því að hafa misst af flugvélinni
 dæmi: hann er ekkert reiður út í mig
 dæmi: ég varð ofsalega reið
 bregðast reiður við
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík