Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

reiðmennska no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: reið-mennska
 1
 
 það að ríða hesti
 dæmi: hún er mikið gefin fyrir reiðmennsku
 2
 
 sérstök grein hestaíþrótta, m.a. hlýðniæfingar
 dæmi: í reiðskólanum voru kennd öll stig reiðmennsku
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík