Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

reiðiskjálf no hk
 beyging
 orðhlutar: reiði-skjálf
 það leikur allt á reiðiskjálfi
 
 
framburður orðasambands
 1
 
 allt hristist og skelfur (vegna jarðskjálfta eða sprengingar)
 2
 
 yfirfærð merking
 það gengur mikið á, það eru ógnarlæti og fyrirgangur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík