Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

2 reiði no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 seglabúnaður (segl)skips
 skip með rá og reiða
 2
 
 ól á hnakk, spennt aftur fyrir og undir taglið á hesti
  
orðasambönd:
 láta allt reka á reiðanum
 
 gefast upp við að stjórna aðstæðum, láta hlutina fara sem verkast vill
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík