Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

1 reiði no kvk
 
framburður
 beyging
 það að vera reiður, heift, bræði
 reiði út í <hana>
 reita <hana> til reiði
 
 æsa upp í henni reiði, gera hana reiða
 <honum> rennur reiðin
 
 reiðin fer úr honum
  
orðasambönd:
 hella úr skálum reiði sinnar
 
 fá útrás fyrir reiði sína
 reiðinnar býsn/ósköp af <bókum>
 
 mjög mikið af bókum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík