Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

reiða no kvk
 
framburður
 beyging
 röð og regla
 dæmi: hann hefur góða reiðu á skrifborðinu sínu
  
orðasambönd:
 hafa <allt> til reiðu
 
 hafa allt tilbúið
 dæmi: hafðu hestana til reiðu í fyrramálið
 <húsnæðið> er til reiðu
 
 húsnæðið er tilbúið
 dæmi: kvöldmaturinn er til reiðu
 henda reiður á <þessu>
 
 hafa yfirsýn yfir þetta, skipulag á þessu
 dæmi: það er erfitt að henda reiður á ferðalögum hennar
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík