Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

andskoti no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: and-skoti
 oftast með greini
 kölski, djöfull
 andskotinn sjálfur
 
 dæmi: andskotinn sjálfur, ég verð að hætta að eyða svona miklum peningum
 hver andskotinn
 
 dæmi: hver andskotinn, ég hef týnt lyklunum
 andskoti
 andskotans
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík