Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

regn no hk
 
framburður
 beyging
 úrkoma sem fellur í vatnsdropum úr rakamettuðu lofti (skýjum), rigning
 dæmi: regnið streymdi niður gluggarúðurnar
 dæmi: moldin drakk í sig regnið
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík